11.-15.10.2014 Reykjavík
„RÚSSNESKIR DAGAR Á ÍSLANDI“
Kæru vinir!
Vináttufélag Rússlands og Íslands «ODRI» og
Menningarsamband Íslands og Rússlands «MÍR» bjóða
ykkur hér með á „RÚSSNESKA DAGA Á ÍSLANDI“. DAGSSKRÁ:
11. október, laugardaginn 16-00. (Tjarnargötu 11, Ráðhús Reykjavíkur). Ljósmyndasýningin „Ljóðrænar
myndir frá Rússlandi“ verður opnuð. Boðsgestir eru borgarstjóri Reykjavíkur, sendiherra Rússlands, forseti
MÍR, formaður ODRI og fl. Ljóðaupplestur. Veitingar í boði Sendiráðsins Rússneska
Sambandsríkisins.
12. október, sunnudaginn. 12-00. (Hverfisgötu 105, í húsakynnum MÍR). Ljóðaupplestur
á rússnesku og íslensku, teboð. Þátttakendur eru nemendur rússneska
barnaskólans í MÍR og háskólanemendur í rússneskunámi.
13. október, mánudaginn. 18-00. (Hverfisgötu 105, í húsakynnum MÍR). Kynningarkvöld leikstjórans, myndatökumanns og ljósmyndarans Borís
Amarov „Rússneska Norðurskautssvæðið: lífslínan“. Sýndar verða heimildamyndirnar „Cape Desire. Taste of
Honey“ og „Stepanída. Blessun Hvíta Seiðmannsins“.
14. október, þriðjudaginn.
18-00. (Hverfisgötu 105, í húsakynnum MÍR). Kynningarkvöld ljósmyndarans
Vladímírs Sosjníkovs „Maður og landslagsmynd. Brot úr ljósmyndaferðum um
Rússland“.
15. október, miðvikudaginn. 12-00. (Tjarnargötu, 11, Ráðhús
Reykjavíkur). Ljósmyndasýningunni
„Ljóðrænar
myndir frá Rússlandi“ lokað í Ráðhúsi
Reykjavíkur. Myndirnar verða afhentar félaginu MÍR; Háskóla Íslands og
Sendiráði Rússneska Sambandsríkisins á Íslandi.